spot_img
HomeFréttirKomnir og farnir í Subway deild karla 2022-2023

Komnir og farnir í Subway deild karla 2022-2023

Subway deild karla hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.

Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á karfan@karfan.is

Listi yfir öll staðfest félagaskipti sumarsins í úrvalsdeild karla er hér að neðan:

Njarðvík

Komnir:

Lisandro Rasio frá Montecatini Terme (Ítalíu)

Farnir:

Mikael Máni Möller til Marshalltown Community College (USA)

Fotios Lampropolus til Þór Þ

Snjólfur Marel Stefánsson til Álftanes

Veigar Páll Alexandersson til Chowan University (USA)

Endursamið:

Ólafur Helgi Jónsson

Maciej Baginski 

Dedrick Basile

Þór Þ.

Komnir:

Josep Pérez frá Almansa Con Afanion (Spánn)

Pablo Hernandez frá TAU Castello (Spánn)

Adam Rönnqvist frá Lulea (Svíþjóð)

Alonzo Walker frá Prievidza (Slóvakía)

Fotios Lampropolus frá Njarðvík

Daníel Ágúst Halldórsson frá Fjölni

Farnir:

Luciano Massarelli til ÍR

Ragnar Örn Bragason til ÍR 

Daniel Mortensen til Hauka 

Ísak Júlíus Perdue til Selfoss

Kyle Johnson til Hamilton (Kanada)

Ronaldas Rutkauskas til Andezieux (Frakkland)

Alonzo Walker til Niagara (Kanada)

Glynn Watson Jr. til Ex Pats (USA) 

Endursamið:

Valur

Komnir:

Farnir:

Callum Lawson til Jav CM (Frakkland)

Pálmi Geir Jónsson til Álftanes

Sveinn Búi Birgisson til Siena Saints (USA)

Endursamið:

Ástþór Atli Svalason

Pablo Bertone

Kári Jónsson

Hjálmar Stefánsson

Tindastóll

Komnir:

Ragnar Ágústsson frá Þór Ak.

Vladimir Anzulović frá Zadar (þjálfari)

Adomas Drungilas frá Tartu (Eistlandi) 

Farnir:

Baldur Þór Ragnarsson til Ulm (þjálfari)

Javon Bess til Goettingen (Þýskaland)

Endursamið:

Zoran Vrkic

Viðar Ágústsson

Taiwo Badmus

Sigurður Gunnar Þorsteinsson

Pétur Rúnar Birgisson

Sigtryggur Arnar Björnsson

Keflavík

Komnir:

Igor Maric frá ÍR

Ólafur Ingi Styrmisson frá Fjölni

Farnir:

Ágúst Orrason hættur

Mustapha Heron til War Ready

Endursamið:

Dominykas Milka

Davide Okeke 

Valur Orri Valsson

Jaka Brodnik

Stjarnan

Komnir:

Júlíus Orri Ágústsson frá Caldwell (USA)

Adama Darboe frá KR

Friðrik Anton Jónsson frá Álftanesi

Farnir:

Magnús Helgi Lúðvíksson til Álftanes

Ragnar Nathanealsson til Hamars

David Gabrosek til Karditsas (Grikkland)

Shawn Hopkins til Cralova (Rúmenía)

Hilmar Smári Henningsson til Hauka

Endursamið:

Arnþór Freyr Guðmundsson

Tómas Þórður Hilmarsson

Gunnar Ólafsson

Hlynur Bæringsson

Robert Turner III

Grindavík

Komnir:

Bragi Guðmundsson frá Haukum

Jóhann Þór Ólafsson (þjálfari)

Farnir:

Kristinn Pálsson til Aris Leeuwarden (Holland)

Sverrir Þór Sverrisson til Keflavíkur (þjálfari)

Björgvin Hafþór Ríkharðsson til Skallagríms

Naor Sharon óvíst

Endursamið:

Ólafur Ólafsson

Kristófer Breki Gylfason 

Hinrik Hrafn Bergsson

KR

Komnir:

Jordan Semple frá ÍR

Dagur Kár Jónsson frá Ouranse (Spánn)

Farnir:

Alexander Knudsen til Hauka

Adama Darboe til Stjörnunnar

Dani Koljanin til Kortrjk (Belgía)

Carl Lindbom til Tapiolan Honka (Finnland)

Isiahah Manderson til Indios De Mayaguez (Puerto Rico)

Endursamið:

Almar Orri Atlason 

Veigar Áki Hlynsson

Þorvalur Orri Árnason

Breiðablik

Komnir:

Clayton Ladine frá Hrunamönnum

Julio de Assis frá Ourense (Spánn)

Farnir:

Hilmar Pétursson til Muenster (Þýskaland)

Sveinbjörn Jóhannesson hættur

Endursamið:

ÍR

Komnir:

Luciano Massarelli frá Þór Þ

Ragnar Örn Bragason frá Þór Þ

Farnir:

Róbert Sigurðsson til Hauka

Igor Maric til Keflavíkur

Jordan Semple til KR

Benóný Svanur Sigurðsson til Hamars

Breki Gylfason til Hauka

Alfonso Birgir Söruson Gomes til Hamars

Triston Simpson til La Union (Argentína)

Endursamið:

Sæþór Elmar Kristjánsson

Sigvaldi Eggertsson

Collin Pryor

Haukar

Komnir:

Alexander Knudsen frá KR

Nobertas Giga frá Juventus Utena 

Róbert Sigurðsson frá ÍR

Daniel Mortensen frá Þór Þ

Hilmar Smári Henningsson frá Stjörnunni

Breki Gylfason frá ÍR

Farnir:

Bragi Guðmundsson til Grindavíkur

Alex Rafn Guðlaugsson til Snæfells

Jose Medina til Hamars

Jeremy Smith til South Adelaide (Ástralíu) 

Finnur Atli Magnússon hættur

Þorkell Jónsson til Hrunamanna

Endursamið:

Höttur

Komnir:

Obie Trotter frá HLA Alicante (Spánn)

Benedikt Þorvaldur G. Hjarðar frá Þór Þ

Gísli Þórarinn Hallsson frá Sindra

Nemanja Knezevic frá Vestra

Farnir:

Arturo Rodriguez til Fjölnis

Endursamið:

Sigmar Hákonarson

Andri Björn Svansson

Timothy Guers

Juan Luis Navarro

Adam Eiður Ásgeirsson

David Guardia Ramos

Fréttir
- Auglýsing -