spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaKomnir og farnir í fyrstu deild karla tímabilið 2025-2026

Komnir og farnir í fyrstu deild karla tímabilið 2025-2026

Fyrsta deild karla hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð reglulega.

Tekið er fram að lið KV í deildinni er tengt KR og Fylkir liði Vals og því ekki ólíklegt þar eigi eftir að vera allt að sex leikmenn á venslasamning og leikmenn yngri flokka þegar að móti kemur.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur línu á [email protected]

Selfoss

Komnir:

Eyþór Orra Árnason aðstoðarþjálfari

Collin Pryor frá ÍR

Kristijan Vladovic frá Vrijednosnice Osijek í Króatíu

Farnir:

Vojtech Novak til Breiðabliks

Endursamið:

Birkir Máni Sigurðarson

Fróði Larsen

Gísli Steinn Hjartarson

Ari Hrannar Bjarmason

Tristan Máni Morthens

Fjölnir Þór Morthens

Bjarmi Skarphéðinsson þjálfari

Pétur Hartmann Jóhannsson

Halldór Halldórsson

KV

Komnir:

Farnir:

Endursamið:

Friðrik Anton Jónsson

Lars Erik Bragason

Hallgrímur Árni Þrastarson

Fylkir

Komnir:

Finn Tómasson frá Val

Símon Tómasson frá Val

Óðinn Þórðarson frá Val

Jóhannes Ómarsson frá Val

Farnir:

Endursamið:

Víkingur Goði Sigurðarson þjálfari

Þórarinn Gunnar Óskarsson

Erik Nói Gunnarsson

Ellert Þór Hermundarson

Ólafur Birgir Kárason

Breiðablik

Komnir:

Vojtech Novak frá Selfoss

Einar Örvar Gíslason frá Keflavík

Sölvi Ólason úr bandaríska háskólaboltanum

Dino Stipcic frá Álftanesi

Farnir:

Zoran Vrkic til Hauka

Bjarki Steinar Gunnþórsson til Snæfells

Ismael Herrero Gonzalez þjálfari frá Keflavík

Endursamið:

Marínó Þór Pálmason

Matthías Ingvi Róbertsson

Logi Guðmundsson

Dagur Kort Ólafsson

Jökull Otti Þorsteinsson

Veigar Elí Grétarsson

Orri Guðmundsson

Hamar

Komnir:

Daði Berg Grétarsson þjálfari

Franck Kamgain frá Komarno í Slóvakíu

Farnir:

Halldór Karl Þórsson þjálfari til Fjölnis

Fotis Lampropoulos til Fjölnis

Ragnar Nathanaelsson til Álftaness

Jose Medina til Skallagríms

Endursamið:

Haukar

Komnir:

Pétur Ingvarsson þjálfari

Kynion Hodges frá ÍA

Zoran Vrkic frá Breiðablik

Farnir:

Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari

Hilmir Arnarson til Álftaness

Endursamið:

Hugi Hallgrímsson

Hilmir Hallgrímsson

Kristófer Breki Björgvinsson

Höttur

Komnir:

Ásmundur Múli Ármannsson frá Stjörnunni

Farnir:

Gustav Suhr-Jessen til BC Copenhagen

Endursamið:

Skallagrímur

Komnir:

Jose Medina úr Hamri

Milorad Sedlarevic frá Sindra

Jón Árni Gylfason frá ÍR

Farnir:

Luke Moyer til Þórs Akureyri

Endursamið:

Sigurður Darri Pétursson

Kristján Sigurbjörn Sveinsson

Sævar Alexander Pálmason

Benjamín Karl Styrmisson

Magnús Engill Valgeirsson

Sigurgeir Erik Þorvaldsson

Þór Akureyri

Komnir:

Ricardo González Dávila þjálfari

Finnbogi Benónýsson frá Keflavík

Jökull Ólafsson frá Keflavík

Axel Arnarsson frá Tindastóli

Eiríkur Jónsson frá Skallagrími

Pietro Ballarini frá Lions í Emilia Romagna á Ítalíu

Paco Del Aguila frá Cordoba á Spáni

Christian Caldwell frá Southern Arkansas í bandaríska háskólaboltanum

Luke Moyer frá Skallagrím

Farnir:

Þröstur Leó Jóhannsson þjálfari

Reynir Róbertsson til KR

Endursamið:

Smári Jónsson

Sindri

Komnir:

Srdjan Stojanovic frá ÍA

Erlend Björgvinsson frá Ármann

Birgir Leó Halldórsson frá Fjölni

Magnús Dagur Svansson frá Ármann

Clayton Ladine frá Þýskalandi

Jason Gigliotti frá KR

Farnir:

Milorad Sedlarevic til Skallagríms

Endursamið:

Friðrik Heiðar Vignisson

Snæfell

Komnir:

Damione Thomas úr bandaríska háskólaboltanum

Bjarki Steinar Gunnþórsson frá Breiðablik

Aytor Alberto frá Kufstein Towers í Austurríki

Farnir:

Eyþór Lár Bárðarson til Keflavíkur

Endursamið:

Juan Luis Navarro

Sturla Böðvarsson

Fjölnir

Komnir:

Viktor Máni Steffensen frá Álftanesi

Fotis Lampropoulos frá Hamri

Oscar Teglgård Jørgensen frá ÍR

Farnir:

Gunnar Ólafsson hættur

Birgir Leó Halldórsson til Sindra

Rafn Kristján Kristjánsson til ÍR

Endursamið:

Sigvaldi Eggertsson

Baldur Már Stefánsson þjálfari

Garðar Kjartan Norðfjörð

Kjartan Karl Gunnarsson

Guðlaugur Heiðar Davíðsson

Will Thompson

Fréttir
- Auglýsing -