spot_img
HomeFréttirKomnir og farnir í Dominos deild karla - Vetrar útgáfa

Komnir og farnir í Dominos deild karla – Vetrar útgáfa

Dominos deild karla hefst vonandi á ný á næstu dögum eftir langt hlé vegna heimsfaraldursins. Liðin léku eina umferð í október og hafa síðan beðið eftir að komast aftur af stað. Eins og við var að búast hafa liðin gert breytingar á liðum sínum síðustu misseri til að undirbúa fyrir endurstartið.

Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið. Athugið að á listanum eru einnig leikmenn sem sömdu við liðin í sumar en voru ekki komin til landsins fyrir fyrsta leikinn.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]

Listi yfir öll félagaskipti vetrarinsí Dominos deild karla er hér að neðan:

Stjarnan

Komnir:

Farnir:

Roderick Anthony Williams Jr.

Keflavík

Komnir:

Farnir:

Tindastóll

Komnir:

Farnir:

KR

Komnir:

Ty Sabin frá Wetterbygden Stars (Svíþjóð)

Farnir:

Roberts Stumbris til HydroTruck Radom(Pólland)

Ante Gospic

Njarðvík

Komnir:

Antonio Hester frá Força Lleida Club Esportiu (Spánn)

Farnir:

Zvonko Buljan

Ryan Montgomery

Jón Arnór Sverrisson til Breiðabliks

Haukar

Komnir:

Earvin Lee Morris frá Joensuun Kataja (Finnland)

Brian Edward Fitzpatrick frá San Martín de Corrientes (Argentína)

Ingvi Þór Guðmundsson frá Dresden Titans

Farnir:

Kári Jónsson til Girona (Spánn)

Shane Osayande

ÍR

Komnir:

Ólafur Björn Gunnlaugsson frá Þýskalandi

Farnir:

Nenad Delic til Omis-Cagalj (Króatía)

Grindavík

Komnir:

Farnir:

Sigtryggur Arnar Björnsson til Real Canoe (Spánn)

Þór Þ

Komnir:

Farnir:

Valur

Komnir:

Miguel Cardoso frá CB Almansa (Spánn)

Farnir:

Þór Ak

Komnir:

Bjarki Ármann Oddsson (þjálfari)

Andrius Globys frá Fjölni

Farnir:

Andy Johnston (þjálfari)

Höttur

Komnir:

Michael Mallory frá Novi Pazar (Serbía)

Farnir:

Shavar Newkirk

Fréttir
- Auglýsing -