spot_img
HomeFréttirKomnir og farnir í Dominos deild karla

Komnir og farnir í Dominos deild karla

Það hefur verið nóg að gera á þessu “silly seasoni” í Íslenskum körfubolta. Nokkur stór félagaskipti hafa átt sér stað auk þess sem liðin hafa verið að semja við erlenda leikmenn.

Dominos deild karla hefst á ný þann 3. október næstkomandi og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]

Listi yfir öll félagaskipti sumarsins í Dominos deild karla er hér að neðan:

Stjarnan

Komnir:

Nick Tomsick frá Þór Þ

Kyle Johnson frá St. Jonhs (Kanada)

Jamar Akoh frá University of Montana (USA)

Farnir:

Collin Pryor til ÍR

Antti Kanervo til Helsinki Seagulls (Finnland)

Brandon Rozzell til BC Lulea (Svíþjóð)

Filip Kramer til Gießen 46ers (Þýskaland)

Egill Agnar Októsson til Fjölnis

Grímkell Orri Sigurþórsson til Álftanes

Njarðvík

Komnir:

Wayne Martin frá Leicester

Evaldas Zabas frá TAU Castello (Spánn)

Farnir:

Elvar Már Friðriksson til Børas Basket

Jeb Ivey hættur

Snjólfur Marel Stefánsson til Black Hills State University (USA)

Gabríel Sindri Möller til Augusta Jaguars (USA)

Adam Eiður Ásgeirsson til John Brown University (USA)

Eric Katenda óljóst

Tindastóll

Komnir:

Jaka Brodnik frá Þór Þ 

Baldur Þór Ragnarsson frá Þór Þ (þjálfari)

Gerel Simmons frá Ahly-Tripoli (Lýbía)

Jasmin Perkovic frá Inter Bratislava (Slóvakía)

Sinisa Bilic frá Rogaska Crystal (Slóvenía)

Farnir:

Brynjar Þór Björnsson í KR

Israel Martin til Hauka (þjálfari) 

PJ Alawoya óljóst

Danero Thomas til Hamars

Urald King til Boulogne (Frakkland)

Dino Butorac óljóst

Helgi Freyr Margeirsson hættur

Keflavík

Komnir:

Andrés Ísak Hlynsson frá KR

Veigar Áki Hlynsson frá KR

Deane Williams frá Augusta 

Dominykas Milka frá 

Hjalti Þór Vilhjálmsson frá KR (þjálfari)

Khalil Ahmad frá Cal State Fullerton (USA)

Davíð Alexander H. Magnússon frá Fjölni

Farnir:

Sverrir Þór Sverrisson í pásu (þjálfari)

Davíð Páll Hermannsson til Grindavíkur

Gunnar Ólafsson til Oviedo (Spánn)

Michael Craion til KR

Mindaugas Kacinas til Palencia (Spánn)

Mantas Mockevicius óljóst

KR

Komnir:

Jakob Örn Sigurðarson frá Boras

Matthías Orri Sigurðarson frá ÍR 

Brynjar Þór Björnsson frá Tindastól

Mike Craion frá Keflavík

Farnir:

Emil Barja í Hauka

Pavel Ermolinski í Val

Mike DiNunno til Coruna (Spánn)

Julian Boyd óljóst

Vilhjálmur Kári Jensson til Álftanes

Orri Hilmarsson til Fjölnis

Finnur Atli Magnússon hættur

Þór Þ

Komnir:

Friðrik Ingi Rúnarsson (þjálfari)

Omar Sherman frá William-Penn

Marko Bakovic frá KK Gorica (Króatía)

Vladimir Nemcok frá Rhein Köln (Þýskalandi)

Farnir:

Jaka Brodnik til Tindastóls 

Baldur Þór Ragnarsson til Tindastóls (þjálfari)

Kinu Rochford óljóst

Nick Tomsick til Stjörnunnar

ÍR

Komnir:

Arnór Hermannsson frá Breiðablik

Robert Kovac frá Lions de Genève (Sviss)

Collin Pryor frá Stjörnunni

Georgi Boyanov frá Cherno More (Búlgaría)

Florijan Jovanov frá Hamri

Farnir:

Matthías Orri Sigurðarson í KR

Hákon Örn Hjálmarsson til Birmingham Bearcats (USA)

Sigurður Þorsteinsson til Frakklands

Sigurkarl Róbert Jóhnnesson hættur

Ólafur Björn Gunnlaugsson til Telekom Bonn (Þýskaland)

Kevin Capers óljóst

Gerald Robinson til Hauka

Robert Kovac til Cibona (Króatía)

Grindavík

Komnir:

Björgvin Hafþór Ríkharðsson frá Skallagrím

Daníel Guðni Guðmundsson (þjálfari)

Davíð Páll Hermannsson frá Keflavík

Jamal Olasewere frá Blu Basket (Ítalía)

Dagur Kár Jónsson frá Flyers Wels (Austurríki)

Farnir:

Jóhann Þór Ólafsson (þjálfari)

Jordy Kuipers til Caceres (Spánn)

Lewis Clinch óljóst

Valur

Komnir:

Pavel Ermolinski frá KR

Dominique Hawkings frá Stockton Kings (USA)

Frank Aron Booker frá ALM Everux (Frakkland)

Pálmi Þórsson frá MCC (USA)

Farnir:

Dominique Deon Rambo óljóst

Aleks Simeonov óljóst

Nicholas Schlitzer óljóst

Gunnar Ingi Harðarson til Hauka

Birgir Björn Pétursson til Álftanes

Oddur Birnir Pétursson óljóst

Sigurður Dagur Sturluson óljóst

Haukar

Komnir:

Emil Barja frá KR

Flenard Whitfield frá Kitchener-Waterloo Titans (Kanada)

Gunnar Ingi Harðarson frá Val

Israel Martin frá Tindastól (þjálfari)

Gerald Robinson frá ÍR

Kári Jónsson frá Barcelona

Farnir:

Ívar Ásgrímsson til Breiðablik (þjálfari)

Hilmar Smári Henningsson til Valencia 

Russell Woods óljóst

Ori Garmizo óljóst

Daði Lár Jónsson hættur

Hamid Dicko óljóst

Kristján Leifur Sverrisson óljóst

Þór Ak

Komnir:

Mantas Virbalas frá Frakklandi

Jamal Palmer frá Lynn háskólanum (USA)

Hansel Atencia frá Masters (USA)

Pablo Hernández frá Missouri Baptist (USA)

Farnir:

Pálmi Geir Jónsson til Hamars 

Bjarni Rúnar Lárusson til Hamars

Larry Thomas óljóst

Damir Mijic óljóst

Sindri Davíðsson til Álftanes

Ingvi Rafn Ingvarsson óljóst

Fjölnir

Komnir:

Jere Vucica frá Elchingen (Þýskaland)

Victor Moses frá Newcastle Eagles (England)

Orri Hilmarsson frá KR

Egill Agnar Októson frá Stjörnunni

Farnir:

Davíð Guðmundsson í Skallagrím

Marquese Oliver óljóst

Arnar Geir Líndal til Sindra

Sigmar Jóhann Bjarnason til Selfoss

Davíð Alexander H. Magnússon til Keflavíkur

Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson óljóst

Andrés Kristleifsson óljóst

Fréttir
- Auglýsing -