Bónus deild karla hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð reglulega.
Vantar einhvern á listann? Sendu okkur línu á [email protected]
Álftanes
Komnir:
Hilmir Arnarson frá Haukum
Sigurður Pétursson frá Keflavík
Ragnar Nathanaelsson frá Hamri
Shawn Hopkins frá Finnlandi
David Cohn frá Þýskalandi
Ade Murkey frá Knox Raiders í Ástralíu
Farnir:
Dimitrios Klonaras til ÍR
Justin James
Lukas Palyza
Viktor Máni Steffensen til Fjölnis
Dino Stipcic til Breiðabliks
Endursamið:
David Okeke
Grindavík
Komnir:
Helgi Magnússon aðstoðarþjálfari
Jordan Semple frá Þór
Khalil Shabbaz frá Njarðvík
Unnstein Rúnar Kárason frá IK Eos í Svíþjóð
Farnir:
Lagio Grantsaan
Jeremy Raymon Pargo
Bragi Guðmundsson til Ármanns
Valur Orri Valsson til Keflavíkur
Endursamið:
Deandre Kane
Arnór Tristan Helgason
Keflavík
Komnir:
Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari
Arnar Freyr Jónsson aðstoðarþjálfari
Valur Orri Valsson frá Grindavík
Ólafur Björn Gunnlaugsson frá Þór
Jordan Williams frá Ploiesti í Rúmeníu
Eyþór Lár Bárðarson frá Snæfell
Craig Muller frá Taranaki Airs í Nýja-Sjálandi
Darryl Morsell frá KB Peja í Kósovó
Farnir:
Ty-Shon Alexander
Callum Reese Lawson til Vals
Nigel Pruitt
Remu Emil Raitanen
Igor Maric
Sigurður Pétursson til Álftaness
Jökull Ólafsson til Þór Akureyri
Finnbogi Benónýsson til Þór Akureyri
Ismael Herrero Gonzalez til Breiðabliks
Sigurður Ingimundarson þjálfari
Einar Örvar Gíslason til Breiðabliks
Endursamið:
Halldór Garðar Hermannsson
Hilmar Pétursson
Frosti Sigurðarson
Nikola Orelj
Dagur Stefán Örvarsson
Daniel Eric Ottesen Clarke
Jakob Máni Magnússon
Viktor Magni Sigurðsson
Njarðvík
Komnir:
Carlos Nova Mateo frá Botafogo í Brasilíu
Brandon Averette frá Walferdange í Lúxemborg
Bóas Unnarsson frá Tenerife
Farnir:
Khalil Shabazz til Grindavíkur
Patrik Joe Birmingham til DME Academy í Bandaríkjunum
Endursamið:
Mario Matasovic
Veigar Páll Alexandersson
Brynjar Kári Gunnarsson
Dwayne Lautier-Ogunleye
Kristinn Einar Ingvason
Almar Orri Jónsson
Logi Örn Logason
Ómar Orri Gíslason
Ómar Helgi Kárason
Viktor Garri Guðnason
Isaiah Coddon
Snjólfur Marel Stefánsson
Tindastóll
Komnir:
Júlíus Orri Ágústsson frá Stjörnunni
Taiwo Badmus frá Val
Arnar Guðjónsson þjálfari
Karl Ágúst Hannibalsson aðstoðarþjálfari
Ivan Gavrilovic frá Póllandi
Farnir:
Dimitrios Agravanis
Sadio Doucoure
Giannis Agravanis til Stjörnunnar
Benedikt Guðmundsson til Fjölnis
Endursamið:
Adomas Drungilas
Sigtryggur Arnar Björnsson
Dedrick Basile
Pétur Rúnar Birgisson
Hannes Ingi Másson
Ragnar Ágústsson
Davis Geks
Stjarnan
Komnir:
Luka Gasic frá Mladost MaxBet í Serbíu
Julio de Assis frá BC Vienna í Austurríki
Giannis Agravanis frá Tindastól
Pablo Bertone frá Dresden Titans í Þýskalandi
Farnir:
Jase Febres
Shaquille Rombley til Bakken Bears
Hlynur Bæringsson hættur
Júlíus Orri Ágústsson til Tindastóls
Kristján Fannar Ingólfsson til ÍR
Ásmundur Múli Ármannsson til Hattar
Skarphéðinn Gunnlaugsson til DST Factory á Spáni
Hilmar Smári Henningsson til Jonava í Litháen
Endursamið:
Ægir Þór Steinarsson
Hilmar Smári Henningsson
Atli Hrafn Hjartarson
Jakob Kári Leifsson
Björn Skúli Birnisson
Ingi Þór Steinþórsson aðstoðarþjálfari
Valur
Komnir:
Callum Lawson frá Keflavík
LaDarien Griffin frá Crailsheim í Þýskalandi
Farnir:
Adam Ramstedt
Joshua Jefferson til Spisski Rytieri í Slóvakíu
Taiwo Badmus til Tindastóls
Kristinn Pálsson til Aurora á Ítalíu
Endursamið:
Kristófer Acox
Hjálmar Stefánsson
Ástþór Atli Svalason
Frank Aron Booker
Kári Jónsson
Jamil Abiad aðstoðarþjálfari
Þór
Komnir:
Ísak Júlíus Perdue frá Selfoss
Skarphéðinn Árni Þorbergsson frá Selfoss
Hjörtur Ragnarsson aðstoðarþjálfari
Jacoby Ross frá Angers í Frakklandi
Rafail Lanaras frá Corinthians í Brasilíu
Lazar Lugic frá Beograd í Serbíu
Kostas Gontikas frá Lavrio í Grikklandi
Farnir:
Mustapha Jahhad Heron
Nikolas Tomsick
Steeve Ho You Fat hættur
Jordan Semple til Grindavíkur
Justas Tamulis
Ólafur Björn Gunnlaugsson til Keflavíkur
Endursamið:
Davíð Arnar Ágústsson
Emil Karel Einarsson
KR
Komnir:
KJ Doucet frá Winthrop í bandaríska háskólaboltanum
Reynir Róbertsson frá Þór Akureyri
Aleksa Jugovic frá Ploiesti í Serbíu
Reynir Róbertsson frá Þór Akureyri
Farnir:
Nimrod Hilliard IV
Jason Tyler Gigliotti
Vlatko Granic
Jason Gigliotti til Sindra
Endursamið:
Lars Erik Bragason
Hallgrímur Árni Þrastarson
Orri Hilmarsson
Veigar Áki Hlynsson
Þórir Guðmundur Þorbjarnarson
Þorvaldur Orri Árnason
Linards Jaunzems
Friðrik Anton Jónsson
Ármann
Komnir:
Marek Dolezaj frá Keflavík
Frosti Valgarðsson frá Haukum
Bragi Guðmundsson frá Grindavík
Dibaji Walker frá Spisski Rytieri í Slóvakíu
Daniel Love frá Norkoping Dolphins í Svíþjóð
Farnir:
Adama Kasper Darboe
Zach Naylor
Endursamið:
Arnaldur Grímsson
Kári Kaldal
ÍA
Komnir:
Friðrik Hrafn Jóhannsson aðstoðarþjálfari frá Tindastóli
Gojko Sudzum frá KK Jahorina Pale í Bosníu
Josip Barnjak frá Króatíu
Darnell Cowart frá KB Peja í Kósovó
Farnir:
Victor Bafutto
Srdjan Stojanovic til Sindra
Kynion Hodges til Hauka
Jónas Steinarsson til Fjölnis
Endursamið:
Kristófer Már Gíslason
Daði Már Alfreðsson
Felix Heiðar Magnason
Hjörtur Hrafnsson
Jóel Duranona
Júlíus Duranona
Marinó Ísak Dagsson
Aron Elvar Dagsson
Styrmir Jónasson
Lucien Christofis
ÍR
Komnir:
Kristján Fannar Ingólfsson frá Stjörnunni
Dimitrios Klonaras frá Álftanesi
Tsotne Tsartsidze frá Ploiesti í Rúmeníu
Farnir:
Matej Kavas
Collin Pryor til Selfoss
Magnús Dagur Svansson til Sindra
Jón Árni Gylfason til Skallagríms
Oscar Teglgård Jørgensen til Fjölnis
Endursamið:
Jacob Falko
Björgvin Hafþór Ríkharðsson
Hákon Örn Hjálmarsson
Aron Orri Hilmarsson
Bjarni Jóhann Halldórsson
Zarko Jukic




