Fyrsta deild karla hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð reglulega.
Tekið skal fram að lið bæði KV og KFG eru mikið til sett saman úr yngri leikmönnum KR og Stjörnunnar.
Vantar einhvern á listann? Sendu okkur línu á [email protected]
Hamar
Komnir:
Fotis Lampropoulos frá Þór Þorlákshöfn (Grikkland)
Lúkas Aron Stefánsson frá ÍR
Jose Medina frá Þór Þorlákshöfn (Spánn)
Jaeden King frá Snæfell (Bandaríkin)
Farnir:
Dragos Andrei Diculescu óvíst
Franck Kamgain óvíst
Aurimas Urbonas til Silute (Litháen)
Daði Berg Grétarsson óvíst
Örn Sigurðarson óvíst
Snorri Þorvaldsson óvíst
Baldur Freyr Valgeirsson óvíst
Endursamið:
Halldór Karl Þórsson (þjálfari)
Ragnar Ágúst Nathanaelsson
Björn Ásgeir Ásgeirsson
KV
Komnir:
Farnir:
Endursamið:
Skallagrímur
Komnir:
Pétur Már Sigurðarson frá Vestra (þjálfari)
Magnús Engill Valgeirsson frá Grindavík
Jure Boban frá Alkar í Króatíu
Walter Kelser frá Södertalje í Svíþjóð (Bandaríkin)
Farnir:
Atli Þór Aðalsteinsson (þjálfari)
Marínó Þór Pálmason til Breiðabliks
Atle Bouna Black Ndiaye óvíst
Darius Banks til Beroe í Búlgaríu
Björgvin Hafþór Ríkharðsson óvíst
Davíð Guðmundsson óvíst
Nikolas Elame óvíst
Endursamið:
Orri Jónsson
Bergþór Ægir Ríkharðsson
Benjamín Karl Styrmisson
Eiríkur Frímann Jónsson
Kristján Sigurbjörn Sveinsson
Ragnar Magni Sigurjónsson
Sævar Alexander Pálmason
Almar Orri Kristinsson
Selfoss
Komnir:
Óðinn Freyr Árnason frá Hrunamönnum
Bjarmi Skarphéðinsson (aðstoðarþjálfari)
Follie Bogan frá Milligan háskólanum í Bandaríkjunum
Farnir:
Birkir Hrafn Eyþórsson til Hauka
Geir Elías Úlfur Helgason óvíst
Tykei Greene óvíst
Endursamið:
Arnór Bjarki Eyþórsson
Ísak Júlíus Perdue
Ari Hrannar Bjarmason
Birkir Máni Sigurðarson
Fróði Larsen
Gísli Steinn Hjaltason
Sigurður Darri Magnússon
Sigurður Logi Sigursveinsson
Tristan Máni Morthens
Unnar Örn Magnússon
Ísar Freyr Jónasson
Novak Wojtech
Breiðablik
Komnir:
Mikael Máni Hrafnsson (þjálfari)
Hrafn Kristjánsson (þjálfari)
Aytor Alberto frá Cairns í bandaríska háskólaboltanum (Holland)
Pálmi Geir Jónsson frá Álftanesi
Marínó Þór Pálmason frá Skallagrími
Ragnar Jósef Ragnarsson frá Álftanesi
Maalik Cartwright frá Delta State í bandaríska háskólaboltanum (Bandaríkin)
Farnir:
Ívar Ásgrímsson (þjálfari)
Keith Jordan til Titanes (Panama)
Karl Ísak Birgisson til Holy Cross í bandaríska háskólaboltanum
Sölvi Ólason til Portland Community College í bandaríska háskólaboltanum
Guillermo Sanchez Daza óvíst
Snorri Vignisson hættur
Árni Elmar Hrafnsson hættur
Endursamið:
Zoran Vrkic
Alexander Jan Hrafnsson
Ólafur Snær Eyjólfsson
Veigar Elí Grétarsson
Bjarki Steinar Gunnþórsson
Matthías Örn Þórólfsson
Þór Akureyri
Komnir:
Þröstur Leó Jóhannsson (þjálfari)
Farnir:
Óskar Þór Þorsteinsson til ÍA (þjálfari)
Jason Gigliotti til Grindavíkur (Ungverjaland)
Hlynur Freyr Einarsson til Tindastóls
Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson óvíst
Endursamið:
Ármann
Komnir:
Adama Darboe frá KR
Arnaldur Grímsson frá Þrótti V
Zach Taylor frá Racing í Úrúgvæ (Bandaríkin)
Cedrick Bowen frá Álftanesi
Farnir:
Magnús Sigurðarson óvíst
Guðjón Hlynur Sigurðarson hættur
Ingimundur Orri Jóhannsson óvíst
Austin Magnús Bracey hættur
DeVaughn Jenkins til Colo Colo (Chile)
Laurent Zoccoletti til Piacentina (Ítalía)
Gabriel Adersteg óvíst
Endursamið:
Alfonso Birgir Gomez
Bjarni Geir Gunnarsson
Kári Kaldal
Oddur Birnir Pétursson
ÍA
Komnir:
Óskar Þór Þorsteinsson frá Þór Akureyri (þjálfari)
Kristófer Gíslason frá Fjölni
Victor Bafutto frá Melilla á Spáni (Frakkland)
Kinyon Hodges frá Tennessee State háskólanum í Bandaríkjunum (Bandaríkin)
Farnir:
Nebojsa Knezevic til Sindra (þjálfari)
Þórður Freyr Jónsson óvíst
Gerardas Slapikas óvíst
Jónas Steinarsson óvíst
Endursamið:
Daði Már Alfreðsson
Hjörtur Hrafnsson
Júlíus Duranona
Jóel Duranona
Styrmir Jónasson
Srdan Stojanovic
Aron Elvar Dagsson
Lucien Christofis
Fjölnir
Komnir:
Birgir Leó Halldórsson frá Sindra
Sigvaldi Eggertsson frá Haukum
Sæþór Elmar Kristjánsson frá Hetti
Arnþór Freyr Guðmundsson frá Stjörnunni
Gunnar Ólafsson frá Fryshuset í Svíþjóð
Alston Harris frá Lakehead háskólanum í Kanada (Írland)
Farnir:
Daníel Ágúst Halldórsson til Southeastern Oklahoma í bandaríska háskólaboltanum
Viktor Máni Steffensen til Álftaness
Kristófer Gíslason til ÍA
Brynjar Kári Gunnarsson til Njarðvíkur
Guðmundur Aron Jóhannesson til Njarðvíkur
Ísak Örn Baldursson til Snæfells
Kennedy Clement til Lliria (Spánn)
Guðlaugur Heiðar Davíðsson til KFG
Endursamið:
Lewis Diankulu
Fannar Elí Hafþórsson
William Thompson
Kjartan Karl Gunnarsson
Garðar Kjartan Norðfjörð
Rafn Kristjánsson
KFG
Komnir:
Guðlaugur Heiðar Davíðsson frá Fjölni
Farnir:
Endursamið:
Sindri
Komnir:
Nebojsa Knezevic frá ÍA (þjálfari)
Gísli Þórarinn Hallsson frá Hetti
Friðrik Heiðar Vignisson frá Hrunamönnum
Erlendur Björgvinsson frá ÍR
Hringur Karlsson frá Hrunamönnum
Donovan Fields frá Gence í Aserbæsjan (Bandaríkin)
Pau Truno Soms frá Talavera á Spáni (Spánn)
Farnir:
Juan Luis Navarro til Snæfells (Spánn)
Birgir Leó Halldórsson til Fjölnis
Sam Prescott óvíst
Ismael Herrero óvíst
Endursamið:
Milorad Sedlarević
Snæfell
Komnir:
Khalyl Waters frá Oulou í Finnlandi (Bandaríkin)
Alejandro Rubiera frá Helsingborg í Svíþjóð (Spánn)
Juan Luis Navarro frá Sindra (Spánn)
Ísak Örn Baldursson frá Fjölni
Alex Þór Guðlaugsson frá Þrótti
Farnir:
Ellert Þór Hermundarson óvíst
Ólafur Birgir Kárason óvíst
Jónas Már Kjartansson óvíst
Sam Burt til Stockolmo (Úrúgvæ)
Jaeden King óvíst
Endursamið:
Aron Ingi Hinriksson
Viktor Brimir Ámundarson
Bæring Breiðfjörð
Eyþór José
Hjörtur Jóhann Sigurðarson
Eyþór Lár Bárðarson
Magni Blær Hafþórsson
Margeir Bent
Snjólfur Björnsson
Sturla Böðvarsson