spot_img
HomeSubway deildinSubway deild kvennaKomnar og farnar í Subway deild kvenna 2022-2023

Komnar og farnar í Subway deild kvenna 2022-2023

Úrvalsdeild kvenna hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð.

Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á Karfan@karfan.is

Listi yfir öll staðfest félagaskipti sumarsins í úrvalsdeild kvenna er hér að neðan:

Fjölnir

Komnar:

Victoria Morris frá Rutgers (USA)

Kristjana Jónsdóttir frá ÍR (þjálfari)

Simone Sill frá Dusseldorf (Þýskaland)

Shanna Dacanay frá ÍR

Farnar:

Sanja Orazovic til Breiðablik

Halldór Karla Þórsson til Hamars (þjálfari)

Stefanía Ósk Ólafsdóttir til Hamar/Þór

Emma Hrönn Hákonardóttir til Hamar/Þór

Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir til Hauka

Margrét Ósk Einarsdóttir til Vals

Aliyah Mazyck óvíst

Endursamið:

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir

Heiður Karlsdóttir

Bergdís Anna Magnúsdóttir

Stefanía Tera Hansen 

Sigrún María Birgisdóttir 

Dagný Lísa Davíðsdóttir

Valur

Komnar:

Simone Costa frá Uniao Sportiva (Portúgal)

Margrét Ósk Einarsdóttir frá Fjölni

Kiana Johnson frá Ekvador

Elín Sóley Hrafnkelsdóttir frá Tulsa (USA)

Farnar:

Hildur Björg Kjartansdóttir til Namur Capitale (Belgía)

Ingunn Erla Bjarnadóttir til Ármanns

Ameryst Alston óvíst

Endursamið:

Haukar

Komnar:

Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir frá Fjölni

Farnar:

Bríet Sif Hinriksdóttir til Njarðvíkur

Haiden Palmer óvíst

Endursamið:

Njarðvík

Komnar:

Raquel Laneiro frá Uniao Sportiva (Portúgal)

Bríet Sif Hinriksdóttir frá Haukum

Farnar:

Lára Ösp Ásgeirsdóttir til MSU (USA)

Diane Diene til Ancona (Ítalía)

Vilborg Jónsdóttir til Minot State University (USA)

Helena Rafnsdóttir til North Florida Ospreys (USA)

Endursamið:

Lavinia Joao Gomes Da Silva

Kamilla Sól Viktorsdóttir

Aliyah Collier

Keflavík

Komnar:

Birna Valgerður Benónýsdóttir frá Binghampton (USA)

Hörður Axel Vilhjálmsson (þjálfari)

Farnar:

Endursamið:

Ólöf Rún Óladóttir 

Anna Ingunn Svansdóttir

Grindavík

Komnar:

Amanda Okodugha frá Visby (Svíþjóð)

Danielle Rodriquez snýr aftur eftir pásu

Farnar:

Jenný Geirdal Kjartansdóttir til Rowan University  (USA)

Natalia Jenný Lucic Jónsdóttir til Felician University (USA)

Robbi Ruan til Joondalup W. (Ástralíu)

Endursamið:

Hekla Eik Nökkvadóttir

Hulda Björk Ólafsdóttir

Breiðablik

Komnar:

Sanja Orazovic frá Fjölni

Yngvi Gunnlaugsson frá Grindavík (þjálfari)

Farnar:

Ívar Ásgrímsson (þjálfari)

Ísabella Ósk Sigurðardóttir til South Adelaide Panthers (Ástralía)

Micaela Kelly til Queens (USA)

Endursamið:

ÍR

Komnar:

Jamie Cherry frá ZZK Play Off Happy (Bosnía)

Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir frá Stjörnunni

Ari Gunnarsson (þjálfari)

Farnar:

Kristjana Jónsdóttir til Fjölnis (þjálfari)

Shanna Dacanay til Fjölnis

Gladiana Jimenez

Írena Sól Jónsdóttir

Endursamið:

Aníka Hjálmarsdóttir

Nína Jenný Kristjánsdóttir

Elma Finnlaug Þorsteinsdóttir

Arndís Þóra Þórisdóttir

Rebekka Rut Hjálmarsdóttir

Fréttir
- Auglýsing -