Fyrsta deild kvenna hefst á ný nú í haust og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð reglulega.
Tekið er fram að lið Stjörnunnar, Keflavíkur, Njarðvíkur og KV í deildinni eru öll tengd úrvalsdeildarliðum félaga sinna og því ekki ólíklegt þar eigi eftir að vera allt að sex leikmenn á venslasamning og leikmenn yngri flokka þegar að móti kemur.
Vantar einhvern á listann? Sendu okkur línu á [email protected]
Keflavík b
Komnar:
Farnar:
Elín Bjarnadóttir til Kansas City Community College í bandaríska háskólaboltanum
Sigurlaug Eva Jónasdóttir til Þórs Akureyri
Endursamið:
Vestri
Komnar:
Gwen Chappell-Muhammad þjálfari
Farnar:
Endursamið:
Snæfell
Komnar:
Haiden Palmer þjálfari
Rebekka Rán Karlsdóttir byrjar aftur
Ellen Alfa Högnadóttir byrjar aftur
Thelma Lind Hinriksdóttir byrjar aftur
Anna Soffía Lárusdóttir frá Hamar/Þór
Björg Guðrún Einarsdóttir byrjar aftur
Helga Hjördís Björgvinsdóttir byrjar aftur
Farnar:
Endursamið:
Rósa Kristín Indriðadóttir
Dagný Inga Magnúsdóttir
Alfa Magðalena Frost
Adda Sigríður Ásmundsdóttir
Díana Björg Guðmundsdóttir
Birgitta Mjöll Magnúsdóttir
Katrín Mjöll Magnúsdóttir
Natalía Mist Þráinsdóttir Norðdahl
Fjölnir
Komnar:
Halldór Karl Þórsson þjálfari
Fanney Ragnarsdóttir frá Hamar/Þór
Hulda Bergsteinsdóttir frá Hamar/þór
Sigrún María frá Val
Leilani Kapinus úr bandaríska háskólaboltanum
Farnar:
Guðrún Anna Jónsdóttir til Hamars/Þórs
Endursamið:
Lewis Diankulu þjálfari
Aðalheiður María Davíðsdóttir
Arna Rún Eyþórsdóttir
Elín Heiða Hermannsdóttir
Harpa Karítas Kjartansdóttir
Helga Björk Davíðsdóttir
Katla Lind Guðjónsdóttir
Arndís Davíðsdóttir
Stefanía Ósk Ólafsdóttir
Þór Akureyri
Komnar:
Lidia Mirchandani þjálfari
Chloe Wilson frá Delawere Blue Hens í bandaríska háskólaboltanum
Hjörtfríður Óðinsdóttir frá Grindavík
Sigurlaug Eva Jónasdóttir frá Keflavík
Yvette Adriaans frá Trinity Dublin í Írlandi
Vaka Bergrún Jónsdóttir byrjar aftur
Emilie Ravn frá SISU í Danmörku
Iho Lopez frá Santfeliuenc á Spáni
Farnar:
Daníel Andri Halldórsson þjálfari
Madison Sutton til Tindastóls
Eva Wium Elíasdóttir til Stjörnunnar
Hanna Gróa Halldórsdóttir til Vals
Endursamið:
María Sól Helgadóttir
Emma Karólína Snæbjarnardóttir
Aþena
Komnar:
Farnar:
Ása Lind Wolfram til Idaho State í bandaríska háskólaboltanum
Dzana Crnac til Ármanns
Endursamið:
Stjarnan u
Komnar:
Sigurður Friðrik Gunnarsson þjálfari
Farnar:
Ísey Guttormsdóttur Frost til Vals
Karl Ágúst Hannibalsson þjálfari til Tindastóls
Endursamið:
ÍR
Komnar:
Pance Ilievski þjálfari
Farnar:
Andri Þór Kristinsson þjálfari
Endursamið:
Veronika Amý Ásgeirsdóttir
Þórdís Rún Hjörleifsdóttir
Victoria Lind Kolbrúnardóttir
Aþena Þórdís Ásgeirsdóttir
Katrín Huld Káradóttir
Heiða Sól Jónsdóttir
Hafdís Hildur Gunnarsdóttir
Gréta Hjaltadóttir
Embla Ósk Sigurðardóttir
Benedikta Fjóludóttir
Selfoss
Komnar:
Berlind Karen Ingvarsdóttir þjálfari
Geir Helgason aðstoðarþjálfari
Farnar:
Eva Rún Dagsdóttir til Tindastóls
Endursamið:
Anna Katrín Víðisdóttir
Valdís Una Guðmannsdóttir
Perla María Karlsdóttir
Vilborg Óttarsdóttir
Diljá Salka Ólafsdóttir
Eva Margrét Dagsdóttir
Karólína Waagfjörð Björnsdóttir
Sigríður Svanhvít Magnúsdóttir
Njarðvík b
Komnar:
Farnar:
Endursamið:
KV
Komnar:
Farnar:
Endursamið:



