Það hefur á ýmsu gengið á þessu mjög langa undirbúningstímabili í Íslenskum körfubolta. Nokkur félagaskipti hafa átt sér stað auk þess sem liðin hafa verið að semja við erlenda leikmenn.
Dominos deild kvenna hefst á ný næsta haust næstkomandi og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Síðustu leiktið lauk skyndilega og því hófst þetta “silly season” fyrr en vanalega.
Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.
Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]
Listi yfir öll félagaskipti sumarsins í Dominos deild kvenna er hér að neðan:
Valur
Komnar:
Ólafur Jónas Sigurðsson frá ÍR (þjálfari)
Hildur Björg Kjartansdóttir frá KR
Nína Jenný Kristjánsdóttir frá ÍR
Auður Íris Ólafsdóttir frá ÍR
Jóhanna Björk Sveinsdóttir frá Stjörnunni
Eydís Eva Þórisdóttir frá Keflavík
Ásta Júlía Grímsdóttir frá Houston Baptist University
Farnar:
Darri Freyr Atlason til KR (þjálfari)
Helena Sverrisdóttir barneignarleyfi
Kristín María Matthíasdóttir til ÍR
Kiana Johnson óljóst
Dagbjört Samúelsdóttir hætt
Sylvía Rún Hálfdánardóttir hætt
Endursamið:
Helena Sverrisdóttir (aðstoðarþjálfari)
KR
Komnar:
Fran Garcia frá Skallagrím (þjálfari)
Taryn McCutcheon frá Michigan State (USA)
Annika Holopainen frá Reims (Frakkland)
Gunnhildur Bára Atladóttir frá St. Lawrence (USA)
Hera Sigrún Ásbjarnardóttir frá Tindastól
Kamilé Berenyté frá Siauliu Siauliai (Litháen)
Ragnhildur Arna Kristinsdóttir frá Grindavík
Farnar:
Dani Rodriquez til Stjörnunnar
Hildur Björg Kjartansdóttir til Vals
Benedikt Guðmundsson til Fjölnis (þjálfari)
Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir til Fjölnis
Sóllilja Bjarnadóttir til Breiðabliks
Sanja Orazovic til Skallagríms
Alexandra Eva Sverrisdóttir til Stjörnunnar
Margrét Blöndal til ÍR
Unnur Tara Jónsdóttir hætt
Margrét Kara Sturludóttur hætt
Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir hætt
Ástrós Lena Ægisdóttir til Danmerkur
Jenný Lovísa Benediktsdóttir til Hamar/Þór Þ
Endursamið:
Keflavík
Komnar:
Ólöf Rún Óladóttir frá Grindavík
Erna Hákonardóttir til baka úr barneignarfríi
Farnar:
Irena Sól Jónsdóttir til Hauka
Þóranna Kika Carr-Hodge til Iona Gaels (USA)
Eydís Eva Þórisdóttir til Vals
Agnes Fjóla Georgsdóttir til Grindavíkur
Elsa Albertsdóttir hætt
Endursamið:
Katla Rún Garðarsdóttir
Erna Hákonardóttir
Salbjörg Ragna Sævarsdóttir
Emelía Ósk Gunnarsdóttir
Kamilla Sól Viktorsdóttir
Elsa Albertsdóttir
Eydís Eva Þórsidóttir
Anna Ingunn Svansdóttir
Edda Karlsdóttir
Sara Lind Kristjánsdóttir
Eva María Davíðsdóttir
Hjördís Lilja Traustadóttir
Daniela Wallen Morillo
Skallagrímur
Komnar:
Embla Kristínardóttir frá Fjölni
Sanja Orazovic frá KR
Nikita Telesford frá Concordia (Kanada)
Farnar:
Þórunn Birna Þórðardóttir til ÍR
Emilie Sofie Hesseldal
Mathilde Colding-Poulsen
Endursamið:
Gunnhildur Lind Hansdóttir
Keira Robinson
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir
Maja Michalska
Haukar
Komnar:
Irena Sól Jónsdóttir frá Keflavík
Bjarni Magnússon (þjálfari)
Ingvar Guðjónsson frá Njarðvík (aðstoðarþjálfari)
Bríet Sif Hinriksdóttir frá Grindavík
Elísabeth Ýr Ægisdóttir frá Grindavík
Alyesha Lovett frá Ástralíu
Kristrún Ríkey Ólafsdóttir frá Þór Ak
Ásdís Hjálmrós Jóhannesdóttir frá Njarðvík
Farnar:
Sigrún Björg Ólafsdóttir til Chattanooga Mocs (USA)
Ari Gunnarsson (þjálfari)
Stefanía Ósk Ólafsdóttir til Fjölnis
Jenný Geirdal Kjartansdóttir til Grindavíkur
Janine Guijt óljóst
Randi Brown
Anna Lóa Óskarsdóttir óljóst
Karen Lilja Owlabi óljóst
Endursamið:
Lovísa Björt Henningsdóttir
Snæfell
Komnar:
Halldór Steingrímsson frá Sindra (þjálfari)
Haiden Palmer frá Tapiolan Honka (Finnlandi)
Iva Georgieva frá Ítalíu
Farnar:
Gunnlaugur Smárason (þjálfari)
Gunnhildur Gunnardóttur hætt
Berglind Gunnarsdóttir meiðsli
Helga Hjördís Björgvinsdóttir hætt
Rósa Kristín Indriðadóttir hætt
Gísli Pálsson (aðst. þjálfari)
Vera Piirtinen til Catz (Finnlandi)
Amarah Coleman
Endursamið:
Rebekka Rán Karlsdóttir
Annu Soffía Lárusdóttir
Emese Vida
Breiðablik
Komnar:
Sóllilja Bjarnadóttir frá KR
Jessie Loera frá Gonzaga
Jenný Harðardóttir frá Hamri
Farnar:
Violet Morrow til FSV Rijeka (Króatía)
Paula Tarnachowicz til Spirou (Belgía)
Telma Lind Ásgeirsdóttir barneignarleyfi
Marta Ellertsdóttir til Stjörnunnar
Endursamið:
Ísabella Ósk Sigurðardóttir
Fjölnir
Komnar:
Lina Pikciute frá Lagenes (Spánn)
Emma Sóldís Svan Hjördísardóttir frá KR
Sara Diljá Sigurðardóttir snýr aftur eftir meiðsli
Hrefna Ottósdóttir frá Þór Ak
Stefanía Ósk Ólafsdóttir frá Haukum
Fiona O´Dwyer frá Ensino Lugo (Spánn)
Ariana Moorer
Emma Hrönn Hákonardóttir frá Þór Þ.
Farnar:
Embla Kristínardóttir til Skallagríms
Eygló Kristín Óskarsdóttir til KR (var á venslasamningi)
Ariel Hearn meiðsli
Endursamið:
Margrét Ósk Einardóttir
Diljá Ögn Lárusdóttir
Fanndís María Sverrisdóttir
Hulda Ósk Bergsteinsdóttir
Fanney Ragnarsdóttir
Heiða Hlín Björnsdóttir