spot_img
HomeFréttirKomnar og farnar í Dominos deild kvenna

Komnar og farnar í Dominos deild kvenna

Það hefur verið nóg að gera á þessu undirbúningstímabili í Íslenskum körfubolta. Nokkur stór félagaskipti hafa átt sér stað auk þess sem liðin hafa verið að semja við erlenda leikmenn.

Dominos deild kvenna hefst á ný þann 2. október næstkomandi og eru liðin á fullu að safna liði og undirbúa sig fyrir komandi leiktíð. Nokkur félagaskipti hafa þegar átt sér stað og eru fleiri líkleg á næstunni. Í þessari frétt fylgjumst við með tilfærslum leikmanna milli félaga og verður uppfærð um leið.

Vantar einhvern á listann? Sendu okkur þá línu á [email protected]

Listi yfir öll félagaskipti sumarsins í Dominos deild kvenna er hér að neðan:

Valur

Komnar:

Kiana Johnson frá KR

Regina Palusna frá Ástralíu

Sylvía Rún Hálfdánardóttir frá Þór Ak

Farnar:

Heather Butler óljóst

Ásta Júlía Grímsdóttir til Houston Baptist Huskies

Simona Podesvova óljóst

Bergþóra Holton óljóst

Keflavík

Komnar:

Jón Halldór Eðvaldsson (þjálfari)

Hörður Axel Vilhjálmsson (aðstoðarþjálfari)

Daniela Wallen frá Peli-Karhut (Finnlandi)

Farnar:

Jón Guðmunsson (þjálfari)

Birna Valgerður Benónýsdóttir til Arizona 

Embla Kristínardóttir óljóst

Erna Hákonardóttir – Með barni

Sara Hinriksdóttir – Meistaranám erlendis

María Jónsdóttir hætt

Brittany Dinkins til Los Leones (Chile)

Bryndís Guðmundsdóttir hætt

Eva María Lúðvíksdóttir til Njarðvíkur

KR

Komnar:

Danielle Rodriquez frá Stjörnunni

Sóllilja Bjarnadóttir frá Breiðablik

Hildur Björg Kjartansdóttir frá Spáni

Sanja Orazovic frá Breiðablik

Alexandra Eva Sverrisdóttir frá Stjörnunni

Margrét Kara Sturludóttir frá Stjörnunni

Farnar:

Kiana Johnson til Vals

Vilma Kesanen óljóst

Orla O’Reilly til Sunbury (Ástralía)

Snæfell

Komnar:

Chandler Smith frá Gonzaga

Veera Pirttinen frá Þýskalandi

Rósa Kristín Indriðadóttur byrjuð aftur

Emeše Vida frá ZKK Bor (Serbía)

Gunnlaugur Smárason (þjálfari)

Farnar:

Baldur Þorleifsson (þjálfari)

Katarina Matijevic óljóst

Angelika Kowalska óljóst

Andrea Björt Ólafsdóttir til Fjölnis

Haukar

Komnar:

Seairra Barrett frá Pennsylvania

Lovísa Björt Henningsdóttir frá Marist (USA)

Auður Íris Ólafsdóttir frá Stjörnunni

Jenný Geirdal Harðardóttir frá Grindavík

Dýrfinna Arnardóttir byrjuð aftur

Farnar:

Lele Hardy óljóst

Hrefna Ottósdóttir óljóst

Skallagrímur

Komnar:

Emilie Hesseldal frá Vitória S.C. (Portúgal)

Charlotte Thomas Rowe frá Lemvig (Danmörk)

Keira Robinson

Ingibjörg Rósa Jónsdóttir frá Snæfell

Farnar:

Ines Kerin til Bolzani (Slóvenía) 

Shequila Joseph til Rutronik Stars Keltern (Þýskaland)

Brianna Banks óljóst

Fanney Lind Thomas til Breiðablik

Guðrún Ósk Ámundadóttir hætt

Karen Dogg Vilhjálmsdóttir óljóst

Karen Munda Jónsdóttir óljóst

Breiðablik

Komnar:

Ívar Ásgrímsson frá Haukum (þjálfari)

Violet Morrow frá Eastern Washington (USA)

Fanney Lind Thomas frá Skallagrím

Linda Marín Kristjánsdóttir frá Stjörnunni

Paula Tarnachowicz frá Durham (USA)

Farnar:

Ragnheiður Björk Einarsdóttir í California Baptist háskólann

Sóllilja Bjarnadóttir í KR

Florencia Palacios óljóst

Ivory Crawford óljóst

Sanja Orazovic til KR

Kelly Faris til New York Liberty (WNBA)

Arndís Þóra Þórisdóttir til ÍR

Grindavík

Komnar:

Bríet Sif Hinriksdóttir frá Stjörnunni

Shay Winton frá Njarðvík

Farnar:

Hannah Louise Cook óljóst

Angela Björg Steingrimsdóttir til USA

Fréttir
- Auglýsing -