spot_img
HomeFréttirKomið að undanúrslitum í FIBAEuroCup Challenge

Komið að undanúrslitum í FIBAEuroCup Challenge

10:15

{mosimage}

(Leikmannahópur Dnipro) 

Komið er að undanúrslitum í FIBAEuroCup Challenge sem Keflavík og Njarðvík tóku þátt í. Tvö lið sem eru Íslendingum kunn eru komin alla leið í undanúrslit en það eru úkraínska liðið BC Dnipro sem var með Keflavík í riðli og svo CSK-VVS Samara sem var með Njarðvík var með í riðli.

Dnipro mætir kýpverska liðinu Keravnos í undanúrslitunum en Samara menn mæta Pizzaexpress sem einnig er frá Kýpur og fara fyrir leikirnir fram á Kýpur í báðum tilvikum í kringum mánaðarmótin febrúar mars.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -