spot_img
HomeFréttirKomið að reikningsskilum

Komið að reikningsskilum

Lokaumferðin í Domion´s deild karla fer fram í kvöld. Heilir sex leikir á dagskránni sem allir hefjast kl. 19:15. Þá er einnig mikilvægur slagur í 1. deild karla þegar FSu tekur á móti ÍA.
 
 
Eins og áður hefur komið fram er æði margt sem getur átt sér stað í kvöld og það er ekki fyrr en lokaflautan gellur sem við vitum endanlega hvernig úrslitakeppnin verður skipuð. Hægt er að glöggva sig á þeim pælingum hér.
 
Leikir kvöldsins í Domino´s deild karla, 19:15
 
Þór Þorlákshöfn – Njarðvík
Stjarnan – ÍR
Skallagrímur – Tindastóll
Haukar – Keflavík
Snæfell – Grindavík
Fjölnir – KR
 
Leikir kvöldsins í 1. deild karla
 
19:15 FSu – ÍA
FSu í 4. sæti með 24 stig en ÍA í 5. sæti með 22 stig. Bæði lið munu taka þátt í úrslitakeppninni og eiga samtals fjögur stig í pottinum og geta því enn barist fyrir heimaleikjaréttinum í úrslitakeppninni.
  
Staðan í Domino´s deild karla
Deildarkeppni
Nr. Lið L U T S Stig/Fen Stg í L/Fen m Heima s/t Úti s/t Stig heima s/f Stig úti s/f Síðustu 5 Síð 10 Form liðs Heima í röð Úti í röð JL
1. KR 21 19 2 38 2077/1734 98.9/82.6 11/0 8/2 102.8/81.9 94.6/83.3 4/1 8/2 +3 +11 +1 3/2
2. Tindastóll 21 16 5 32 1979/1806 94.2/86.0 10/1 6/4 95.8/80.9 92.5/91.6 4/1 7/3 +2 +1 +2 5/1
3. Njarðvík 21 13 8 26 1857/1763 88.4/84.0 7/4 6/4 87.5/83.7 89.4/84.2 3/2 7/3 +2 +1 +4 0/1
4. Haukar 21 12 9 24 1868/1770 89.0/84.3 8/2 4/7 90.1/80.0 87.9/88.2 4/1 5/5 -1 +3 -1 4/3
5. Keflavík 21 11 10 22 1791/1814 85.3/86.4 8/3 3/7 89.7/85.9 80.4/86.9 3/2 5/5 +3 +2 +1 3/3
6. Stjarnan 21 11 10 22 1863/1862 88.7/88.7 8/2 3/8 93.0/84.2 84.8/92.7 2/3
Fréttir
- Auglýsing -