spot_img
HomeFréttirKomið að 8 liða úrslitum í ULEB cup

Komið að 8 liða úrslitum í ULEB cup

11:00

{mosimage}

Rudy Fernandez er einn af aðalmönnunum í DKV Joventut 

Nú er nýlega lokið 16 liða úrslitum í ULEB cup og fara 8 liða úrslitin fram dagana 10. til 13. apríl. Þau lið sem mætast í 8 liða úrslitunum eru:

Dynamo Moskva (Rússland) – PGE Turow (Pólland)
Akasvayu Girona (Spánn) – Unics Kazan (Rússland)
DKV Joventut (Spánn) – Pamesa Valencia (Spánn)
Besitkas (Tyrkland) – Galatasaray (Tyrkland)
Liðin sem áttust við í úrslitum keppninnar í fyrra, Real Madrid og L.Rytas léku bæði í Meistaradeildinni í vetur og duttu bæði út í 16 liða úrslitum.[email protected]

Mynd: www.canoe.ca

 

Fréttir
- Auglýsing -