spot_img
HomeFréttirKolbrún eftir sigur gegn Svíþjóð ,,Mér finnst bara geggjað hérna!"

Kolbrún eftir sigur gegn Svíþjóð ,,Mér finnst bara geggjað hérna!”

Íslenska stúlkna landsliðið skipað stúlkum 16 ára yngir sigraði Svíþjóð nokkuð þæginlega 68-59 í fyrsta leik liðsins á Norðurlandamótinu í Kisakallio.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kolbrúnu Maríu Ármannsdóttir eftir leikinn, Kolbrún skilaði góðum leik þegar hún skoraði 16 stig, tók 6 fráköst og gaf 2 stoðsendingar á rétt rúmum 24 mínutum.

Fréttir
- Auglýsing -