spot_img
HomeFréttirKolbeinn eftir leik í Þorlákshöfn "Náðum ekki að klára þetta"

Kolbeinn eftir leik í Þorlákshöfn “Náðum ekki að klára þetta”

Þórsarar lögðu nafna sína frá Akureyri í kvöld í þriðja leik átta liða úrslita einvígis liðanna í Dominos deild karla, 109-104. Heimamenn því aftur komnir með yfirhöndina í einvíginu, 2-1, en næsti leikur liðanna er komandi miðvikudag á Akureyri.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kolbein Fannar Gíslason, leikmann Þórs Akureyri, eftir leik í Icelandic Glacial Höllinni í Þorlákshöfn.

Fréttir
- Auglýsing -