spot_img
HomeFréttirKnicks stöðvuðu Dallas eftir 13 sigurleiki í röð

Knicks stöðvuðu Dallas eftir 13 sigurleiki í röð

Það kom að því að sigurhrinu Dallas Mavericks lyki, en í nótt töpuðu þeir stórt fyrir NY Knicks, 94-128, eftir 13 leiki í röð án taps.
 
Á meðan því stóð unnu Denver Nuggets góðan sigur á Memphis Grizzlies, 108-125, og Orlando lögðu Washington Wizards, 95-109.
 
Úrslit næturinnar/Tölfræði og video
 
Detroit 99 Atlanta 112
Orlando 109 Washington 95
Denver 125 Memphis 108
New York 128 Dallas 94
New Jersey 108 Houston 116
LA Clippers 88 San Antonio 118
Toronto 112 Golden State 124

 
Fréttir
- Auglýsing -