spot_img
HomeFréttirKKÍ semur við Stöð 2 Sport til ársins 2029

KKÍ semur við Stöð 2 Sport til ársins 2029

KKÍ hefur framlengt samningi sínum við Stöð 2 Sport til næstu fimm ára. Staðfestir sambandið þetta á samfélagsmiðlum fyrr í dag.

Samkvæmt færslu sambandsins hefur samstarfið verið farsælt og hefur hróður íslensks körfubolta vaxið mikið síðustu ár og að það sé ekki síst öflugri þátta- og umgjörð sjónvarpsins að þakka.

Mynd / KKÍ og Stöð 2 Sport undirrita nýjan samning í beinni útsendingu

Fréttir
- Auglýsing -