spot_img
HomeFréttirKKÍ er 60 ára í dag - 1961 til 2021

KKÍ er 60 ára í dag – 1961 til 2021

Körfuknattleikssamband íslands fagnar 60 ára afmæli í dag, sem formlega var stofnað þann 29. janúar árið 1961. Fyrir hönd stjórnar og starfsmanna birtir Hannes Jónsson formaður sambandsins pistil í tilefni dagsins, en hann er í heild hægt að lesa hér. Fer hann þar í fáum orðum yfir upphafið, en síðan bæði hvað hefur áunnist á þessum 60 árum og þær áskoranir sem íþróttin stendur frammi fyrir í dag.

Hérna er hægt að lesa pistilinn

Fréttir
- Auglýsing -