spot_img
HomeFréttirKjartan var kátur eftir að hafa lagt Stólana í Síkinu "Ánægður með...

Kjartan var kátur eftir að hafa lagt Stólana í Síkinu “Ánægður með strákana”

Álftnesingar lögðu Íslandsmeistara Tindastóls í Síkinu í gærkvöldi í 12. umferð Subway deildar karla, 68-80. Eftir leikinn er Álftanes 2.-5. sæti deildarinnar með átta sigra á meðan að Tindastóll er í 6.-7. sætinu með sjö sigra það sem af er tímabili.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við þjálfara Álftnesinga Kjartan Atla Kjartansson eftir leik í Síkinu.

Fréttir
- Auglýsing -