spot_img
HomeBikarkeppniKjartan bæjarstjóri sagði frammistöðu Keflavíkur í dag frábæra "Ég ætla að vera...

Kjartan bæjarstjóri sagði frammistöðu Keflavíkur í dag frábæra “Ég ætla að vera með þeim í kvöld”

Keflavík lagði Þór Akureyri í kvöld í úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna, 89-67. Keflavík vann því tvöfalt í VÍS bikarkeppninni, en fyrr í dag hafði karlalið félagsins tryggt sér titilinn með sigri gegn Tindastóli.

Hérna er meira um leikinn

Víkurfréttir spjölluðu við Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóra Keflavíkur er hann undirritaði ávísun upp á miljón krónur til handa bikarmeistaraliðinu.

Viðtöl birt upphaflega á vef Víkurfrétta

Fréttir
- Auglýsing -