spot_img
HomeFréttirKjartan Atli var kátur eftir fyrsta sigur Álftnesinga í efstu deild "Að...

Kjartan Atli var kátur eftir fyrsta sigur Álftnesinga í efstu deild “Að við séum með þessa umgjörð hjá nýjum klúbbi er bara geggjað”

Álftnesingar lögðu Grindavík í kvöld í annarri umferð Subway deildar karla, 86-79.

Sigurinn var sá fyrsti sem Álftanes vinnur í efstu deild, en þeir eru eftir leikinn með einn sigur og eitt tap það sem af er keppni á meðan að Grindavík hafa tapað tveimur fyrstu leikjum sínum.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kjartan Atla Kjartansson þjálfara Álftnesinga eftir leik í Forsetahöllinni.

Fréttir
- Auglýsing -