spot_img
HomeFréttirKiddi Gun tippar á fjóra útisigra

Kiddi Gun tippar á fjóra útisigra

Kristinn Geir Friðriksson stórskytta og sérfræðingur hjá Domino´s Körfuboltakvöld setti saman getraunaseðil fyrir Karfan.is fyrir lokaumferð deildarinnar sem fram fer í kvöld. Kiddi tippar á fjóra útisigra í kvöld.

Spá Kidda Friðriks

Grindavík – Skallagrímur: 1
Þór Þorlákshöfn – Njarðvík: 2
Þór Akureyri – Snæfells: 1
KR – Stjarnan: 2
Haukar – Tindastóll: 2
ÍR – Keflavík: 2

Allir leikir kvöldsins hefjast kl. 19:15 og að þeim loknum er nokkuð víst að Snæfell og Skallagrímur eru fallin og KR er deildarmeistari, annað tekur endanlega mynd í kvöld.

Fréttir
- Auglýsing -