spot_img
HomeFréttirKiddi 1000

Kiddi 1000

 Kristinn Óskarsson dómari, mun í kvöld dæma sinn 1000. leik þegar hann dæmir leik Vals og Reynis frá Sandgerði í 1. deild. Í tilefni þessara tímamóta mun Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambandsins, heiðra Kristinn sérstaklega á morgun þegar hann dæmir leik ÍR og Þórs frá Akureyri. Spurningin er þá sú hvort Kristinn fái gælunafnið Kiddi 1000 (eittþúsund) líkt og Þröstur 3000.  Karfan.is óskar Kristni til hamingju með áfangann.

 

Fréttir
- Auglýsing -