spot_img
HomeBónusdeildinBónusdeild kvennaKiana sagði Val hafa nýtt sér þá vantrú sem fólk hafði á...

Kiana sagði Val hafa nýtt sér þá vantrú sem fólk hafði á liðinu “Fólk sagði að Keflavík myndi sópa okkur, 3-0, svo var sagt að þær myndu koma til baka og vinna, 3-2”

Í kvöld fór fram fjórði leikur Vals og Keflavíkur um íslandsmeistaratitilinn. Valur leiddi einvígið 2-1 og náðu svo að klára þennan leik og tryggja sér titilinn, 72-68.

Hérna er meira um leikinn

Karfan spjallaði við Kiana Johnson leikmann Vals eftir leik í Origo Höllinni, en hún var valin besti leikmaður úrslitakeppninnar að henni lokinni.

Fréttir
- Auglýsing -