spot_img
HomeFréttirKevin Love einni stoðsendingu frá þrennunni í tapi

Kevin Love einni stoðsendingu frá þrennunni í tapi

 

Kevin Love gerði allt sem í sínu valdi stóð til þess að reyna að tryggja Minnesota sigur á Phoenix Suns í nótt í einum af sjö leikjum kvöldsins.  Love skoraði 36 stig, hirti 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar, það mesta í liði Minnesota í öllum flokkum en allt kom fyrir ekki, varnarleikur liðsins bauð Phoenx uppá 127 stig gegn 120 stigum Minnesota.  Það var hins vegar Markieff Morris sem var stigahæstur í liði Phoenix með 25 stig og 8 fráköst.  

 

Af öðrum úrslitum má nefna helst að NY mistókst að nýta sér tap Atlanta og tapaði líka sínum leik og er því ennþá fyrir utan úrslitakeppnina eins og er.  Brooklyn Nets þurfti framlengdan leik til þess að klára Dallas með Joe Johnson í broddi fylkinginar með 22 stig en Dirk Nowitzki átti afleitan leik fyrir Dallas og skoraði aðeins 10 stig með 2 skot ofaní af 12 tilraunum utan af velli.  Önnur úrslit kvöldsins má svo sjá hérna fyrir neðan.  

 

 

 

 

FINAL

 
1:00 PM ET
ATL

86
TOR

96
W
  Q1 Q2 Q3 Q4 F
ATL 25 24 22 15 86
 
 
 
 
 
TOR 16 26 18 36 96
  ATL TOR
P Carroll 17 Lowry 25
R Antic 10 Valanciunas 13
A Teague 5 Vasquez 5
 
Fréttir
- Auglýsing -