15:22
{mosimage}
(Úr leik Stjörnunar og Fjölnis)
Byrjað er að spila á Landsmóti U.M.F.Í: í Smáranum. Spilað er á tveim völlum í einu og því mikið fjör. Mikill fjöldi er kominn til að horfa á leikina og eru flestir bestu körfuknattleiksmenn landsins á svæðinu.
Nokkrir leikir eru búnir og eru úrslit þessi:
Karlaflokkur:
ÍBR – UMFG 56-43
HSK – ÍBA 39-53
Stjarnan – Fjölnir
Höttur – HSH 28-52
Kvennaflokkur:
ÍBR – UMSB 33-29
Hægt er að fylgjst með úrslitum og stöðu riðlanna á kki.is en vinstra megin á karfan.is er tengill þangað.



