spot_img
HomeFréttirKeldur sigurvegarar í Firmakeppni Vals 2010

Keldur sigurvegarar í Firmakeppni Vals 2010

 
Firmakeppni Vals fór fram í Vodafonehöllinni fyrir skemmstu en jafnan er þátttakan góð og ærlega tekið á því á þessu hraðmóti. Að þessu sinni var það nýtt lið á mótinu, Keldur, sem báru sigur úr býtum.
Alls voru 12 lið skráð til leiks og m.a. sigurvegararnir frá því í fyrra, Kornsá.

Svipmyndir frá mótinu

 
Ljósmynd/ Torfi Magnússon: Sigurliðið Keldur ásamt Hannesi Birgi Hjálmarssyni.
Fréttir
- Auglýsing -