spot_img
HomeFréttirKeflvíkingar fá liðsstyrk

Keflvíkingar fá liðsstyrk

15:09

{mosimage}

Heimasíða Keflavíkur greinir frá því að karlalið félagsins hefur samið við erlendan leikmann fyrirátökin næsta vetur. Sá heitir Steven D´Agostino og er með ítalskt vegabréf.

D´Agostino er 180cm og hefur leikið undanfarin fjögur ár með St. Rose háskólanum í NCAA II deildinni og stóð sig vel jafnt á velli sem í skóla.

Hér má sjá myndband af kappanum og annað hér.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -