spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaKeflvíkingar bæta í hópinn

Keflvíkingar bæta í hópinn

Keflavík hefur samið við Craig Muller fyrir komandi leiktíð í Bónus deild karla.

Craig er 203 cm ástralskur/þýskur framherji. Moller á að baki feril í Ástralíu, Nýja-Sjálandi og Þýskalandi. Hann hefur leikið fyrir lið eins og Sydney Kings, Melbourne United og South East Melbourne Phoenix , auk þess að hafa spilað með Würzburg og Bamberg í Þýskalandi og nú síðast með Taranaki Airs í Nýja-Sjálandi.

Fréttir
- Auglýsing -