18:14
{mosimage}
(Sigurlið Keflvíkinga)
Keflvíkingar unnu hraðmót Njarðvíkur sem fór fram í íþróttahúsi Keilis á Vallarheiði. Leikið var föstudag og laugardag í riðlum og svo um sæti seinni parts laugardag. Til úrslita léku Haukar og Keflavík og höfðu Keflvíkingar sigur á endanum eftir fjögurra stiga sigur á Haukum 39-35.
Alls tóku átta lið þátt í mótinu og var þetta lokaröðunin.
Lokaröð liðanna var eftirfarandi.
1. Keflavík
2. Haukar
3. Hamar
4. Grindavík
5. KR
6. Fjölnir
7. Njarðvík
8. Keflavík b
Mynd: umfn.is