spot_img
HomeFréttirKeflavík vann Fjölni, KR vann Hamar, annað tap FSu í röð

Keflavík vann Fjölni, KR vann Hamar, annað tap FSu í röð

21:04

{mosimage}

Leik Fjölnis og Keflavíkur í Iceland Express deild karla er nú lokið og fór svo eftir spennandi leik að Keflavík sigraði 102-93.

Í DHL höllinni tóku KR stúlkur á móti Hamri og sigruðu 74-68.

Í Laugardalshöll tekur Ármann/Þróttur á móti FSu í 1. deild karla og mátti FSu þola sitt annað tap í vikunni, nú 92-86.

Meira síðar.

[email protected]

Fréttir
- Auglýsing -