spot_img
HomeFréttirKeflavík tryggði sér oddaleik

Keflavík tryggði sér oddaleik

Einn leikur fór fram í undanúrslitum Subway deildar karla í kvöld.

Keflavík lagði Grindavík í Blue höllinni.

Með sigrinum náði Keflavík að tryggja sér oddaleik í einvíginu 2-2, en hann mun fara fram komandi þriðjudag 14. maí í Smáranum.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Subway deild karla – Undanúrslit

Keflavík 89 – 82 Grindavík

Einvígið er jafnt 2-2

Fréttir
- Auglýsing -