spot_img
HomeFréttirKeflavík tók forystu í úrslitaeinvíginu

Keflavík tók forystu í úrslitaeinvíginu

Úrslitaeinvígi Subway deildar kvenna rúllaði af stað í kvöld er Keflavík tók á móti Njarðvík í Blue höllinni.

Leikur kvöldsins var tvíframlengdur og voru það heimakonur í Keflavík sem höfðu sigur að lokum 95-91. Leiða þær einvígið því 1-0, en vinna þarf þrjá leiki til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn.

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Subway deild kvenna – Úrslit

Keflavík 95 – 91 Njarðvík

Keflavík leiðir einvígið 1-0

Fréttir
- Auglýsing -