spot_img
HomeFréttirKeflavík tekur forystuna í einvíginu gegn KR

Keflavík tekur forystuna í einvíginu gegn KR

Keflavík lagði KR á sínum heimavelli í kvöld er liðin mættust í fyrsta leik undanúrslitaeinvígis liðanna.

Keflavík er því komið með yfirhöndina í einvíginu, 1-0 en næsti leikur er komandi föstudag 4. júní í DHL höllinni í vesturbæ Reykjavíkur.

Það lið sem fyrr vinnur þrjá leiki kemst í úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn þar sem það mætir sigurvegara einvígis Þórs Þ og Stjörnunnar, þar leiðir Stjarnan 1-0.

Umfjöllun, viðtöl og myndir væntanlegar úr Blue höllinni á Körfuna.

Úrslit kvöldsins

Dominos deild karla:

Keflavík 89-81 KR

Keflavík leiðir einvígið 1-0

Fréttir
- Auglýsing -