Keflavík sigraði Hauka nokkuð sannfærandi í kvöld með 100 stigum gegn 79. Keflavíkurstúlkur áttu leikinn fyllilega skilið, spiluðu sem liðsheild og 5 leikmenn sem skoruðu yfir 14 stig sýna það. Vörn Haukastúlkna hriplak og gengu heimastúlkur á lagið. Úr liði Keflavíkur er varla hægt að nefna einn leikmann sem stóð uppúr. Hjá Haukum var Kiera Hardy atkvæðamest og einnig átti Telma Fjalarsdóttir ágætis spretti. Tölfræði leiksins. meira síðar
Keflavík sigraði Hauka
Fréttir



