spot_img
HomeFréttirKeflavík sigraði fyrsta leik

Keflavík sigraði fyrsta leik

 

Keflavík sigraði Snæfell í fyrsta leik úrslitaeinvígis liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var jafn og spennandi allan tímann, en Keflavík náði að vera með yfirhöndina þegar að leik lauk. Ariana Moorer frábær í liði Keflavíkur, með þrefalda tvennu, 20 stig, 15 fráköst og 10 stoðsendingar. Næsti leikur liðanna er í Keflavík komandi fimmtudag kl. 19:15.

 

Hérna er yfirlit yfir úrslitaaeinvígið

 

 

 

Úrslit kvöldsins

 

Fyrsti leikur úrslitaeinvígis Dominos deildar kvenna:

Snæfell 69 – 75 Keflavík

Keflavík leiðir einvígið 1-0

Fréttir
- Auglýsing -