12:52
{mosimage}
Íslandsmeistarar Keflavíkur hafa fetað í fótspor fleiri félaga og hafa sent alla sína erlendu leikmenn heim, 2 úr karlaliðinu og einnig eina leikmann kvennaliðsins. Þetta kemur fram á heimasíðu þeirra.
Keflavík sem vann Íslandsmeistaratitil karla og kvenna er því sjötta félagið sem verður eingöngu með íslenska leikmenn í sínum herbúðum í vetur.
Nánar um málið á heimasíðu Keflavíkur.
Mynd: [email protected]



