Fréttir og tölfræði úr æfingaleikjum má senda á [email protected]
Icelandic Glacial mótið rúllaði af stað í kvöld með tveimur leikjum.
Í þeim fyrri lagði Keflavík lið KR, en í þeim seinni höfðu heimamenn í Þór betur gegn Grindavík.
Næstu leikir mótsins eru komandi sunnuda, en þá mætir Grindavík liði KR og heimamenn í Þór mæta Keflavík.
Hér fyrir neðan má sjá lokastöðu leikja kvöldsins og tölfræðiblöð leikjanna tveggja.
Úrslit kvöldsins
Icelandic Glacial Þorlákshöfn – Karla
KR 100 – 102 Keflavík

Þór 114 – 103 Grindavík




