spot_img
HomeFréttirKeflavík og KR leika til úrslita í drengjaflokki

Keflavík og KR leika til úrslita í drengjaflokki

6:52

{mosimage}

Keflavík varð bikarmeistari í drengjaflokk

Í drengjaflokki voru tveir æsispennandi leikir í gær. Keflavík vann Fjölni 85-80 eftir að hafa reyndar leitt nokkuð örugglega fyrir fjórða leikhluta og í hinum undanúrslitaleiknum sigrðu KR ingar Tindastólsmenn 89-76.

Það verða því Keflavík og KR sem eigast við í úrslitaleik klukkan 16 í dag í Laugardalshöll. 

Á sama tíma leika til úrslita B liða í 2. deild, Njarðvík og Grindavík í Kennaraháskólanum.

 

[email protected]

 

 

Mynd: Jón Björn Ólafsson/karfan.is

Fréttir
- Auglýsing -