spot_img
HomeFréttirKeflavík og KR Íslandsmeistarar í 8. flokki

Keflavík og KR Íslandsmeistarar í 8. flokki


Lið Keflavíkur í 8. flokki kvenna
Lið Keflavík og KR urðu Íslandsmeistarar nú um helgina í 8. flokki karla og kvenna.  Keflavíkurstúlkur fóru í gegnum mótið taplaust og eru því að þessu titli vel komnar.  Keflavík sigraði Grindavík í hreinum úrslitaleik í gær nokkuð örugglega og hömpuðu þar með titlinum. KR-inga voru í slagsmálum við Stjörnuna og Njarðvík um titilinn og fór svo að KR sigraði bæði liðin að þessu sinni og hömpuðu þar með titlinum.

Fréttir
- Auglýsing -