spot_img
HomeBikarkeppniKeflavík og KR í undanúrslit VÍS bikarkeppninnar - Bikarmeistararnir úr leik

Keflavík og KR í undanúrslit VÍS bikarkeppninnar – Bikarmeistararnir úr leik

Tveir seinni leikir átta liða úrslita VÍS bikarkeppni karla fóru fram í kvöld, en í gær tryggðu Grindavík og Stjarnan sig áfram í undanúrslitin.

Í dag náðu KR og Keflavík svo að tryggja sig áfram, svo þau verða einnig í pottinum er dregið verður í undanúrslit keppninnar.

Úrslit dagsins

VÍS bikarkeppni karla – Átta liða úrslit

KR 102 – 72 Breiðablik

KR: Orri Hilmarsson 20/6 fráköst, Kenneth Jamar Doucet JR 16/4 fráköst, Toms Elvis Leimanis 12, Þorvaldur Orri Árnason 11/4 fráköst, Þórir Guðmundur Þorbjarnarson 10/7 fráköst, Lars Erik Bragason 10/5 fráköst, Friðrik Anton Jónsson 10/6 fráköst, Linards Jaunzems 10, Reynir Bjarkan Barðdal Róbertsson 3, Veigar Áki Hlynsson 0, Aleksa Jugovic 0, Hallgrímur Árni Þrastarson 0.


Breiðablik: Sölvi Ólason 13, Sardaar Calhoun 10, Vojtéch Novák 9/4 fráköst, Alexander Jan Hrafnsson 9, Logi Guðmundsson 9/4 fráköst, Veigar Elí Grétarsson 8, Einar Örvar Gíslason 7/4 fráköst, Marinó Þór Pálmason 3/4 fráköst, Dino Stipcic 2, Dagur Kort Ólafsson 2, Matthías Ingvi Róbertsson 0.

Valur 93 – 94 Keflavík

Valur: Kári Jónsson 22/4 fráköst/5 stolnir, Antonio Keyshawn Woods 20, Frank Aron Booker 18/9 fráköst, Kristófer Acox 12/9 fráköst, Callum Reese Lawson 11, Lazar Nikolic 10, Hjálmar Stefánsson 0, Arnór Bjarki Halldórsson 0, Einar Marteinn Ólafsson 0, Karl Kristján Sigurðarson 0, Orri Már Svavarsson 0, Veigar Örn Svavarsson 0.


Keflavík: Hilmar Pétursson 24/6 fráköst, Mirza Bulic 22, Craig Edward Moller 18/8 fráköst, Egor Koulechov 14/6 fráköst, Remy Martin 13/7 fráköst/9 stoðsendingar, Ólafur Björn Gunnlaugsson 3, Daniel Eric Ottesen Clarke 0, Frosti Sigurðarson 0, Jaka Brodnik 0/5 fráköst, Eyþór Lár Bárðarson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Valur Orri Valsson 0.

Fréttir
- Auglýsing -