spot_img
HomeFréttirKeflavík meistari meistarana

Keflavík meistari meistarana

18:14
{mosimage}

Keflavík hafði betur í Meistarakeppni KKÍ þar sem þær sigruðu Grindavík í æsispennandi leik.  Keflavík hafði frumkvæðið nær allan leikinn og leiddu mest með 9 stigum en Grindavík var aldrei langt undan.  Lokaminúturnar voru æsispennandi og munaði aðeins tveimur stigum þegar ein mínúta var eftir en Keflavík hafði þó betur á lokakaflanum með hörku vörn og áköfum leik.  

Til Hamingju Keflavík

Meira síðar…

Fréttir
- Auglýsing -