spot_img
HomeFréttirKeflavík marði Hauka

Keflavík marði Hauka

Keflvíkingar sigruðu Hauka í framlengingu í Toyotahöllinni nú í kvöld í Reykjanesmótinu 103-102.  Í fyrri hálfleik virtust Keflvíkingar hafa tögl og hagldir á leiknum og leiddu með umþb 20 stigum.  Í seinni hálfleik virtust þeir hinsvegar slaka of mikið á klónni og Haukar gengu á lagið. Hinsvegar náðu Keflvíkingar að halda fengnum hlut og unnu sem fyrr segir naumt. 
 Mynd/Frétt: [email protected]
Fréttir
- Auglýsing -