spot_img
HomeFréttirKeflavík Maltbikarmeistari 2017

Keflavík Maltbikarmeistari 2017

 

Rétt í þessu sigraði Keflavík Skallagrím, 65-62, í úrslitaleik Maltbikarkeppninnar. Titillinn er sá fjórtándi sem að Keflavík vinnur í bikarkeppninni. Karfan.is óskar Keflavík og þeim fjölmörgu stuðningsmönnum liðsins sem að fylgdu liðinu í Laugardalinn í dag innilega til hamingju með titilinn.

Keflavík-Skallagrímur 65-62 (22-14, 15-20, 15-12, 13-16) 
Keflavík: Ariana Moorer 26/15 fráköst/7 stoðsendingar, Erna Hákonardóttir 12, Birna Valgerður Benónýsdóttir 11/7 fráköst/3 varin skot, Katla Rún Garðarsdóttir 5, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 4/7 fráköst, Irena Sól Jónsdóttir 3, Thelma Dís Ágústsdóttir 2/8 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 2/11 fráköst/3 varin skot, Þóranna Kika Hodge-Carr 0, Svanhvít Ósk Snorradóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.
Skallagrímur: Tavelyn Tillman 26/7 fráköst/6 stoðsendingar, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 13/11 fráköst, Fanney Lind Thomas 11, Guðrún Ósk Ámundadóttir 5/4 fráköst, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 3/9 fráköst, Kristrún Sigurjónsdóttir 2, Ragnheiður Benónísdóttir 2/5 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Gunnfríður Ólafsdóttir 0, Arna Hrönn Ámundaóttir 0, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 0.

Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Davíð Tómas Tómasson, Rögnvaldur Hreiðarsson

Nánar um leikinn síðar…

Fréttir
- Auglýsing -