spot_img
HomeFréttirKeflavík leiðir í hálfleik

Keflavík leiðir í hálfleik

20:15

{mosimage}

Justin Shouse að reyna að verjast Magnúsi Gunnarssyni í kvöld 

Það er heldur betur líf og fjör í Toyotahöllinni í Keflavík þessa stundina. Keflvíkingar leiða í hálfleik 42-36 eftir jafnan og spenanndi leik þar sem húsið var fullt hálftíma fyrir leik.

Magnús Gunnarsson er stigahæstur heimamanna með 13 stig en fyrir gestina hefur Magni Hafsteinsson skorað 9 stig.

Við færum ykkur nánari fréttir að leik loknum.

[email protected]

Mynd: [email protected]

Fréttir
- Auglýsing -