spot_img
HomeFréttirKeflavík leiðir í hálfleik

Keflavík leiðir í hálfleik

 
Tölurnar í Toyotahöllinni í hálfleik hjá Keflavík og Njarðvík í Subwaybikarnum eru nokkuð afgerandi en heimamenn í Keflavík leiða 51-30.
Keflvíkingar hafa verið mun betri aðilinn með vörnina í fyrirrúmi og Njarðvíkingar hafa látið hrinda sér út úr flestum ef ekki öllum sínum aðgerðum. Hér á meðfylgjandi mynd treður Hörður Axel Vilhjálmsson í fyrri hálfleik en hann og Gunnar Einarsson ásamt Draleon Burns hafa hrellt Njarðvíkinga síðustu 20 mínútur.
 
Hjá Njarðvík er Guðmundur Jónsson stigahæstur með 7 stig en í herbúðum Keflavíkur er Draleon Burns kominn með 17 stig.
 
Fréttir
- Auglýsing -