spot_img
HomeFréttirKeflavík leiðir 38-17 í hálfleik

Keflavík leiðir 38-17 í hálfleik

Nú er kominn hálfleikur í viðureign Keflavíkur og Vals í Poweradebikarúrslitum í Laugardalshöll. Keflvíkingar hafa verið umtalsvert sterkari í fyrri hálfleik og leiða 38-17 í leikhléi.
 
Hin unga og öfluga Sara Rún Hinriksdóttir er komin með 10 stig og 4 fráköst í liði Keflavíkur í hálfleik en Hallveig Jónsdóttir er með 8 stig í liði Vals.
 
Nánar síðar…
 
  
Fréttir
- Auglýsing -