spot_img
HomeFréttirKeflavík lagði Val - Eru eina taplausa lið deildarinnar

Keflavík lagði Val – Eru eina taplausa lið deildarinnar

Heil umferð var í Dominos deild kvenna í dag.

Í Stykkishólmi lögðu heimakonur í Snæfell lið Breiðabliks, Haukar unnu KR í DHL Höllinni og í Borgarnesi báru nýliðar Fjölnis sigurorð af Skallagrím í æsispennandi leik þar sem að aðeins lokakarfa Sara Djassi skildi liðin að. Í lokaleik dagsins lögðu heimakonur í Keflavík lið Vals í spennandi leik og eru því enn taplausar eftir fyrstu fimm leiki tímabilsins.

Staðan í deildinni

Leikir dagsins

Dominos deild kvenna:

Snæfell 68 – 61 Breiðablik

KR 65 – 79 Haukar

Skallagrímur 74 – 76 Fjölnir

Keflavík 87 – 83 Valur

Fréttir
- Auglýsing -