spot_img
HomeFréttirKeflavík jafnaði metin í Fjósinu

Keflavík jafnaði metin í Fjósinu

 

Keflavík sigraði Skallagrím í 2. leik undanúrslita Dominos deildar kvenna. Staðan í einvíginu því jöfn, 1-1, en næsti leikur fer fram í Keflavík komandi fimmtudag.

 

Hérna er yfirlit yfir undanúrslitaviðureignir Dominos deildar kvenna

 

Í fyrstu deild karla tók Hamar á móti Val í öðrum leik úrslitaeinvígis deildarinnar. Valur hafði unnið fyrsta leikinn heima í Reykjavík, en heimamenn komu til baka og jöfnuðu einvígið með sigri í kvöld. 

 

 

Úrslit kvöldsins:

 

Undanúrslit Dominos deildar kvenna

Skallagrímur 59-74 Keflavík

Einvígi er jafnt 1-1

 

Úrslitaeinvígi 1. deildar karla

Hamar 93-91 Valur

Einvígi er jafnt 1-1

 
Fréttir
- Auglýsing -