spot_img
HomeFréttirKeflavík jafnaði einvígið

Keflavík jafnaði einvígið

Einn leikur var á dagskrá í úrslitakeppni Iceland Express-deildar kvenna í kvöld. Keflavík lagði Hamar að velli í Toyota-höllinni 77-70 og því er einvígið jafnt 1-1.
Stigahæst hjá Keflavík var Birna Valgarðsdóttir með 21 stig og Hamri skoraði Julia Demirer mest eða 16 stig.
 
Næsti leikur liðanna er á föstudagskvöld í Hveragerði kl. 19.15.
 
Mynd/Úr safni: Birna Valgarðsdóttir var sjóðheit í kvöld
Fréttir
- Auglýsing -